110 ára afmæli Morgunblaðsins

110 ára afmæli Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Veisla fyrir starfsfólk Hádegisverðarsalur Árvakurs í Hádegismóum var þétt- setinn í gærmorgun þegar 110 ára afmæli Morgunblaðsins var fagnað með glæsibrag. Starfsfólk og stjórnarfólk kom saman til að halda upp á þennan áfanga og var veglegur morgunverður í boði. Davíð Oddsson ritstjóri hóf veisluna með ávarpi, áður en Stefán Einar Stefánsson þáttarstjórn- andi Dagmála ræddi við Harald Johannessen, ritstjóra og framkvæmdastjóra, og Magnús E. Kristjánsson, fram- kvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs Árvakurs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar