Dagmál - Vigdís Häsler

Dagmál - Vigdís Häsler

Kaupa Í körfu

Dagmál Framkvæmdastjóri Bænda- samtakanna segir neyðar- ástand ríkja í landbúnaði. Nautakjötsskortur er yfirvof- andi og stórfelld fækkun á slátruðum lömbum í haust er staðreynd. Vigdís Häsler er gestur Dagmála í dag og fer þar um víðan völl varðandi þá stöðu sem upp er komin í íslenskum landbúnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar