Hestahópur í Heiðmrörk

Hestahópur í Heiðmrörk

Kaupa Í körfu

Vel hefur viðrað til þess að stunda hvers kyns útivist á höfuðborgarsvæðinu í vikunni. Þessir knapar voru heppnir með veður þegar þeir héldu í útreiðartúr um Heiðmörk. Um landið leikur fremur svalt loft. Von er á bjartviðri sunnanlands í dag og á morgun. Þó ekki suð- austantil á landinu þar sem hvessir í dag. Þá mun veðurhæð líklega ná stormstyrk í Öræfum og Mýrdal með snörpum vindhviðum við fjöll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar