Hallgrímskirkja

Hallgrímskirkja

Kaupa Í körfu

samverustundar í Hallgrímskirkju fyrir Grindvíkinga Staðið saman Fullt var út úr dyrum á samverustund sem fram fór í Hallgrímskirkju í Reykjavík í gær fyrir Grindvíkinga og þá sem vildu sýna þeim samhug og styrk. Sr. Elínborg Gísladótt- ir sá um að leiða stundina og þau Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands og Fannar Jónasson bæjarstjóri Grindavíkur fluttu ávörp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar