REYKJAVÍK GLOBAL FORUM
Kaupa Í körfu
Ashley Judd REYKJAVÍK GLOBAL FORUM – WOMEN LEADERS POWER, TOGETHER FOR LEADERSHIP Heimsþing kvenleiðtoga, Reykja- vik Global Forum – Women Leaders, var sett í gær í sjötta sinn í samstarfi við Women Political Leaders, ríkisstjórn Ís- lands, Alþingi og með stuðningi fjölmargra íslenskra og alþjóð- legra samstarfsaðila. Þingið er haldið í Hörpu. Meðal þeirra 500 kvenna sem sækja þingið er bandaríska kvikmyndaleikkonan Ashley Judd en hún tók meðal annars þátt í umræðum gær. Yfirskrift þingsins er „Power, Together for Leadership“ sem vísar til mikilvægis forystu og fjölda kvenna í leiðtogahlut- verkum. Þar verður m.a. kynnt átaksverkefnið Reykjavik Action Items, sem felst í samstöðu um fjórar aðgerðir til að efla jafn- rétti í heiminum. Í fyrsta lagi að ná launajafnrétti, í öðru lagi að jafna hlut kynjanna við ákvarð- anatöku, í þriðja lagi að jafna fæðingarorlof foreldra og loks að innleiða aðgerðir til að binda enda á kynbundið ofbeldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir