Grindavík - Jarðhræringar og tjón
Kaupa Í körfu
Sprungur opnuðust í hverfi við austurenda hafnarinnar í Grindavík Sprungur opnuðust í gær í Sundahverfi, iðnaðarhverfi við aust ur enda hafn ar inn ar í Grindavík. Viðbragðsaðilar hafa áhyggjur af því að sprungurnar kunni að stækka og var hverfinu lokað í gær. Óvíst er hvort það verður opnað á ný. Elísabet Pálmadóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veður- stofu Íslands, segir í samtali við Morgunblaðið að á meðan kvika streymir inn í kvikuganginn geti gliðnun aukist og fleiri sprungur opnast. Jörð taki miklum breytingum í Grindavík og nágrenni þessa dagana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir