Fyrirsagnir og forsíðutexti

Fyrirsagnir og forsíðutexti

Kaupa Í körfu

Harpa Rún „Bókin er hugljúf en tekst jafnframt á við flókin fjölskyldusambönd, togstreitu við borgarlífið og almennar spurningar um ástina, lífið og tilveruna,“ skrifar gagnrýnandi um fyrstu skáldsögu höfundarins Agað skáld Harpa Rún Kristjánsdóttir er „myndvíst og agað skáld með fal- legan persónulegan tón og góð tök á blæbrigðaríku og orðríku máli“, segir í rýni um nýjasta verk Hörpu Rúnar, ljóðabókina Vandamál vina minna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar