Barnaþingmönnum boðið í heimsókn á Alþingi

Eyþór Árnason

Barnaþingmönnum boðið í heimsókn á Alþingi

Kaupa Í körfu

Í heimsókninni gafst þeim kostur á að ganga um Alþingishúsið, skoða mismunandi rými þess og spyrja starfsfólk um það sem fyrir augu bar. Þátttakendur fengu að ganga inn í þingsal þar sem forseti Alþingis, Birgir Ármannsson sagði þeim frá starfsemi þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar