Magni viðrar byssurnar

Eyþór Árnason

Magni viðrar byssurnar

Kaupa Í körfu

Dráttarbáturinn Magni sprautaði tignarlega úr vassbyssunum sínum í morgunbirtunni. Vatnaveröld Himinninn var rósrauður og sjórinn spegilsléttur þegar dráttarbáturinn Magni sprautaði tignarlega úr vatnsbyssum sínum í Reykjavíkurhöfn einn fagran vetrarmorgun í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar