Vatnsframkvæmdir á Seltjarnarnesi

Vatnsframkvæmdir á Seltjarnarnesi

Kaupa Í körfu

Framkvæmdir standa nú yfir við lagningu nýrra hitaveitulagna vestast á Seltjarnarnesi. Á myndinni, sem tekin er við Sefgarða fyrr í vikunni, má sjá hvar nýja lögnin verður, móts við hjúkrunarheimilið Seltjörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar