Samverustund í Keflavíkurkirkju fyrir Grindvíkinga

Eyþór Árnason

Samverustund í Keflavíkurkirkju fyrir Grindvíkinga

Kaupa Í körfu

Samverustund í Keflavíkurkirkju fyrir Grindvíkinga. Sr. Elínborg Gísladóttir leiðir stundina og flytur hugleiðingu. Meðlimir úr kór Grindavíkurkirkju leiða almennan safnaðarsöng undir stjórn Kristjáns Hrannars organista. Sóknarfólk úr Grindavík flytur bænir. Prestur kaþólsku kirkjunnar á Suðurnesjum verður með bæn og hugvekju. Frú Agnes M Sigurðardóttir, biskup Íslands, Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Fannar Jónasson, bæjarstjóri, flyttu ávörp. Grindvíkingar komu saman á samverustund í Keflavíkur- kirkju síðdegis í gær. Séra Elínborg Gísladóttir leiddi stundina og flutti hugleiðingu. Frú Agnes M. Sigurðar- dóttir biskup Íslands flutti ávarp og það gerðu líka Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Fannar Jónasson bæjar- stjóri Grindavíkurbæjar. Prestur kaþólsku kirkjunnar á Suðurnesjum fór líka með bæn og hugvekju. Mikill samhug- ur er meðal Grindvíkinga á þessum erfiðu tímum en óvíst er hvort eða hvenær þeir geta snúið aftur til síns heima. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar