Breiðablik - Fjölnir

mbl.is/Óttar Geirsson

Breiðablik - Fjölnir

Kaupa Í körfu

Keflavík er með fullt hús stiga eftir átta umferðir í úrvalsdeild kvenna í körfubolta eftir 70:50-sigur á Val. Þá deila Njarðvík og Grindavík öðru og þriðja sætinu með 12 stig en Njarðvík burstaði Snæfell og Grindavík fór létt með Þór Akureyri. Stjarnan, sem vann óvæntan sigur á Haukum, deilir fjórða og fimmta sætinu með Val með 10 stig en í sjötta er Þór. Haukar eru í sjöunda með 6 stig, jafnmörg og Fjölnir sem vann Breiðablik í níunda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar