Nýbygging alþingis - Bakhliðin komin í ljós

Nýbygging alþingis - Bakhliðin komin í ljós

Kaupa Í körfu

Reykjavíkurgrágrýti, unnið úr grunni nýja Landspítalans, er á meðal steintegunda í klæðningu nýrrar skrifstofubyggingar Alþingis. Senn líður að því að byggingin verði tekin í notkun. Byggingin stendur á alþingis- reitnum við Tjarnargötu 9 og hafa framkvæmdir við hana gengið vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar