Álkuleg álft á frosinni tjörn

Álkuleg álft á frosinni tjörn

Kaupa Í körfu

Frost Íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa orðið varir við vetur konung síðastliðna daga. Ísinn á Tjörninni hefur enn ekki orðið nógu þykkur til að halda fólki en fuglarnir spóka sig óspart á honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar