Fjölmiðlum hleypt inní Grindavík

Eyþór Árnason

Fjölmiðlum hleypt inní Grindavík

Kaupa Í körfu

Neyðarstigi verður aflétt við Grindavíkurbæ kl. 11 í dag og farið verður niður á hættustig. Vísindamenn telja nú litlar líkur á skyndilegri gosopnun innan bæjarmarkanna og fá íbúar því rýmri heimildir til að heimsækja heimili sín í bænum. Hann verður þó rýmdur að nýju klukkan 16. Erlendir blaðamenn fengu að fara inn í Grindavík í gær. Gátu þeir þar kynnst afleiðingum hamfaranna sem orðið hafa í Grindavík og flutt fréttir af þeim út fyrir landsteinana, en um leið fengu þeir að kynnast þeirri óblíðu veðráttu sem landsmenn þekkja vel

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar