Grindavík - Jarðhræringar og tjón

Grindavík - Jarðhræringar og tjón

Kaupa Í körfu

Grindvíkingar fá greiðari aðgang að heimilum sínum Fjöldi Grindvíkinga lagði leið sína til bæjarins í gær þegar farið var af neyðarstigi niður á hættustig. Rólegra var yfir fólki sem sótti nú restarnar af því mikilvægasta. Halla Þórðardóttir ferjar hér indjánafjöður af heimili sínu en pottablómin voru við ágæta heilsu þrátt fyrir að íbúar hefðu þurft að rýma. Heimilisfaðirinn vitjaði plantnanna fyrr í vikunni og vökaði þær með heitu vatni, það kom þó ekki að sök að þessu sinni. Monstera heimilisins þakkaði fyrir sig með nýju blaði þegar hennar var loks vitjað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar