Opinber heimsókn forsetahjóna Íslands til Reykjavíkur

Opinber heimsókn forsetahjóna Íslands til Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Guðni heimsækir unglingadeildir grunnskóla í Breiðholti Forseti Íslands og forsetafrú fóru í opinbera heimsókn til Reykjavíkur í gær Forseti Íslands og forsetafrú, þau Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, fóru í opinbera heimsókn til Reykjavíkur í gær. Í heimsókninni kynntu þau sér starfsemi borgar- innar, þróun hennar og breytta samfélagsgerð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar