SÁÁ - Álfurinn

Eggert Johannesson

SÁÁ - Álfurinn

Kaupa Í körfu

Willum Þór heilbrigðisráðherra tók við Stúfi, jólaálfi SÁÁ, úr hendi Ásgerðar Erlu Haraldsdóttur Jólaálfur SÁÁ kom til byggða í gær og tók Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra á móti honum við komuna. Það er Stúfur sem fer með hlutverk jólaálfsins þetta árið og reiða SÁÁ sig á að almenn- ingur taki vel á móti honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar