Grindavík - Jarðhræringar og tjón

Grindavík - Jarðhræringar og tjón

Kaupa Í körfu

Varnargarðar við Svartsengi verða brátt sameinaðir Framkvæmdir við varnargarðana í kringum Svartsengi ganga vel og eru þeir nú samanlagt rúmlega fimm kílómetrar að lengd. Að sögn Arnars Smára Þorvarðarsonar, byggingatækni- fræðings hjá Verkís, vantar aðeins um 500 metra til að hægt sé að tengja þá saman.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar