Sindraberg og 3X

Halldór Sveinbjörnsson

Sindraberg og 3X

Kaupa Í körfu

Iðnfyrirtækið 3X Stál á Ísafirði hefur tekið á leigu neðri hæð sushi-verksmiðjunnar Sindrabergs, sem varð gjaldþrota í sumar, og hefur í hyggju að kaupa allt húsnæðið, alls um 1.700 fermetra að flatarmáli, af Byggðastofnun. MYNDATEXTI: Byggingar Húsnæði 3X Stáls í forgrunni en við hliðina er bygging Sindrabergs þar sem sushi-réttir voru framleiddir þar til í sumar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar