Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Einhvers konar þríleikur „Ég skar mikið niður, ég eimaði, ég sauð þessa sósu svo að hún daðrar kannski smá við prósa,“ segir Auður Ava Ólafsdóttir um nýútkomna bók sína DJ Bambi, „en þetta var sú bók sem ég var með í hausnum“. Með DJ Bamba lýkur höfundurinn „einhvers konar þríleik“.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar