Hrafnhildur Lúthersdóttir

Hrafnhildur Lúthersdóttir

Kaupa Í körfu

Dagmál Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir lagði sundhettuna óvænt á hilluna þegar hún var 28 ára gömul þrátt fyrir að vera ein fremsta sundkona landsins. Hrafnhildur ræddi um sundferilinn, stórmótin og verðlaunin þar og stuðninginn sem íslenskt íþróttafólk fær og hefur fengið í gegnum tíðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar