Lítt hreinsað gatnakerfi Vesturlandsvegur

Lítt hreinsað gatnakerfi Vesturlandsvegur

Kaupa Í körfu

Mikil svifryksmengun mældist á höfuðborg- arsvæðinu í gær. Ragnhildur Guðrún Finn- björns dótt ir, loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir mengunina stafa af svifryki sem kemur frá götunum og magnast alla jafna þegar stillt er í veðri og þurrt, auk þess sem umferð á nagladekkjum hefur áhrif. Rykhreinsa þurfi göturnar eða rykbinda til að stemma stigu við loft mengun inni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar