Jólalegt á laugarveginum

Jólalegt á laugarveginum

Kaupa Í körfu

Jólalegt á laugarveginum og Stekkjarstaur kemur fyrstur til byggða Stekkjastaur kom fyrstur jólasveina til byggða í nótt og hafa flest börn líklega fengið eitthvað spennandi í skóinn. Er það jafnframt ágætis áminning þess efnis að ekki er seinna vænna að huga að undirbúningi jólanna. Sumir gætu átt eftir að kaupa jólagjöf eða tvær. Í það minnsta virtust þessar meyjar áhugasamar um það sem þær sáu í búðarglugga á Laugaveginum í húminu í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar