Grindavík - Jarðhræringar og tjón

Grindavík - Jarðhræringar og tjón

Kaupa Í körfu

Íbúafundur haldinn fyrir Grindvíkinga - Laugardalshöll Fyrirvari eldgoss í nágrenni við Grindavík gæti orðið afar skammur og þar sem Veður- stofa Íslands treystir sér ekki til þess að sjá um öflugt eftirlit á svæðinu að næturlagi er ekki talið óhætt að hleypa fólki inn í bæinn á þessu ári. Þetta kom fram í máli Úlfars Lúðvíkssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum, á íbúafundi Grindvíkinga sem haldinn var í Laugardals- höllinni í gær en þar var þétt setið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar