Hermann Aðalsteinsson í Lyngbrekku í Þingeyjarsveit í útihúsunum

Atli Vigfússon

Hermann Aðalsteinsson í Lyngbrekku í Þingeyjarsveit í útihúsunum

Kaupa Í körfu

Þingeyjarsveit Hermann Aðalsteinsson, bóndi í Lyngbrekku í Þingeyjarsveit, spjallar við bústofninn sinn en ekki er langt síðan sauðfé kom inn á gjöf. Þrátt fyrir skammdegið í aðdraganda jóla er birta og líf í útihúsunum og þegar allur bústofninn er inni er alltaf eitthvað að gerast og það lífgar upp á tilveruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar