Forsetakappræður Morgunblaðsins

Forsetakappræður Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Forsetakosningar 2024 Forsetakappræður Morgunblaðsins í Hádegismóum Forsetakappræður fimm efstu manna í skoðanakönnunum fyrir forsetakjör fóru fram í höfuðstöðvum Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær, en þær eru öllum opnar á mbl.is. Þar kynntu þau Jón Gnarr leikari, Katrín Jakobsdóttir fv. forsætisráðherra, Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Baldur Þórhallsson prófessor og Halla Tómasdóttir for- stjóri viðhorf sín til embættisins, skiptust á skoðunum og svöruðu spurningum blaðamannanna Andrésar Magnús- sonar og Stefáns Einars Stefánssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar