Cuxhaven Samherji Akureyri

Hafþór Hreiðarsson

Cuxhaven Samherji Akureyri

Kaupa Í körfu

Cuxhaven siglir inn Eyjafjörð Fánalitir Íslands birtust er Cuxhaven NC 100, skip í eigu þýsks dótturfélags Samherja, Deutsche Fisch- fang Union, sigldi inn Eyjafjörð í gær. Skipið er ríflega 81 metri að lengd og 16 metrar að breidd. Rauður litur skipsins tónaði vel við snævi- þakinn Eyjafjörðinn og bláan lit hafsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar