Birgir Alexandersson

Alfons Finnsson

Birgir Alexandersson

Kaupa Í körfu

Birgir Alexandersson er einn af nýliðum í strandveiðum og er hann nýbúinn að festa kaup á sínum fyrsta bát en hann er reyndar vanur sjómaður sem hefur róið á stærri skipum undanfarinn ár frá suðurnesjum. En Birgir hefur áhuga á fiskveiðum og langaði að vera eigin herra þegar strandveiðar standa yfir Það hefur gengið mjög vel hjá Birgir í þeim fáu róðrum sem hann hefur farið og allt gengið að óskum enda er Breiðafjörðurinn mjög gjöfull, en Birgir gerir bát sinn Timon SH út frá Ólafsvík. Mok Birgir Alexandersson er nýliði á strandveiðum og gerir út Tímon SH frá Ólafsvík. Hann hefur eins og margir fiskað vel frá því að veiðar hófust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar