Flórgoðar

Guðlaugur J. Albertsson

Flórgoðar

Kaupa Í körfu

Flórgoðar komnir með egg á Vífilsstaðavatni Heimili Þetta fallega flórgoðapar er hluti af því mikla fuglalífi sem nú einkennir Vífilsstaðavatn. Hafa fuglarnir fangað athygli fjölmargra ljósmyndara að undanförnu og skal engan undra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar