Alþingi - Skuggamynd

Alþingi - Skuggamynd

Kaupa Í körfu

Alþingi hóf störf að nýju í byrjun vikunnar eftir hlé sem gert var vegna forsetakosninganna. Fundað hefur verið á hverjum degi og þingmenn og ráðherrar sjást á þönum um sali Alþingis, líkt og Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sem gengur hér yfir í nýbyggingu þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar