Sólarmynd á Húsavík
Kaupa Í körfu
Hitinn á Húsavík mældist 21,5 gráður á laugardag. Húsvíkingar nutu góðveðursins og skelltu sér ýmist í sund eða stukku í sjóinn. Hátt í 200 bæjarbúar mættu í sundlaugina á Húsavík og er það stærsti dagur ársins í lauginni hingað til. Mikið líf var í bænum yfir helgina og lögðu margir leið sína niður að höfn til að njóta sólarinnar þar. Þá var fullt á flestum veitingastöðum bæjarins. Hitinn mældist nokkuð hár víð- ast hvar í Eyjafirði um helgina en á Akureyri mældist hitinn 18 gráður á laugardag. Sólin heldur áfram að leika við landsmenn næstu daga en þó mælist hitinn ekki eins hár og um helgina. Í dag er spáð 16 gráðum á Egilsstöðum og verður skýjað með köflum. Á þriðjudag er spáð hægri breytilegri átt, dálítilli rigningu eða súld vestast og austast á landinu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir