19 júní blómsveigur lagður á leiði Bríetar

19 júní blómsveigur lagður á leiði Bríetar

Kaupa Í körfu

Lögðu blómsveig að leiði Bríetar Í tilefni kvenréttindadagsins var blómsveigur frá Reykvíkingum lagður í gær að leiði baráttukon- unnar Bríetar Bjarnhéðinsdóttur við hátíðlega athöfn í Hólavalla- kirkjugarði. Að þessu sinni lögðu systurn- ar Álfrún Hanna og Lóa Björk Gissurardætur kransinn á leiðið. Þórdís Petra Ólafsdóttir sá um tónlistarflutning og Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, forseti borgar- stjórnar, flutti ávarp, þar sem hún tileinkaði daginn kvenfyrirmynd- um sem ruddu brautina. Það er fallegt um að litast í kirkjugarðinum um þessar mundir og gerðu gestir sér ferð í garðinn til að vera viðstaddir athöfnina þrátt fyrir að það rigndi hressilega þennan dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar