Bolholt
Kaupa Í körfu
Byggingarkrani trónir nú yfir fjölbýlishúsi sem rís í Bolholti í Reykjavík. Valhöll, húsakynni Sjálfstæðisflokksins, var þar áður áberandi kennileiti. Sé horft úr norðri glittir nú rétt í bygginguna. Í Bolholti 7-9 rís nú 47 íbúða fjölbýlishús. Í október 2021 samþykkti byggingarfulltrúi tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir lóð Sjálfstæðisflokksins á Háaleitisbraut 1. Í tillögunni fólst að bætt yrði við tveimur nýjum byggingarreitum á lóðinni auk þess sem heimilt yrði að stækka hús Veitna við Bolholt 5. Næst Kringlumýrarbraut er heimilt að reisa fimm hæða byggingu með bílakjallara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir