Kató í Hafnarfirði
Kaupa Í körfu
Stórvirkar vinnuvélar leggja Kató í eyði Niðurrif er nú í fullum gangi á byggingunni sem áður hýsti skóla St. Jósefssystra í Hafnar- firði og þekkt hefur verið undir heitinu Kató. Hús þetta hefur árum saman staðið autt og í niðurníðslu. Var m.a. búið að krota á útveggi, brjóta rúður og valda öðrum skemmdum. Þeir eru því eflaust margir sem gleðj- ast nú þegar stórvirkar vinnu- vélar jafna Kató við jörðu. Fram kom hér í Morgunblaðinu í maí síðastliðnum að til stæði að reisa á lóðinni tvö einbýlishús og eitt keðjuhús sem í verða alls 15 íbúðir. Mun ásýnd Suðurgötu því taka miklum breytingum á komandi mánuðum. Kató var reist á árunum 1937- 38 eftir uppdráttum Einars Erlendssonar húsameistara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir