Valur - Haukar, handbolti kvenna

Valur - Haukar, handbolti kvenna

Kaupa Í körfu

Valur Íslandsmeistari 2024 - Hildur Björnsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir Valur varð í gærkvöld Íslandsmeistari kvenna í handknattleik með því að sigra Hauka á Hlíðarenda, 28:25, í þriðja úrslitaleik liðanna. Valskon- ur urðu þar með meistarar annað árið í röð og í nítjánda skipti alls en þær höfðu umtalsverða yfirburði á tímabilinu, unnu 26 leiki af 27 á Ís- landsmótinu og urðu bikarmeistarar að auki. Íslandsbikarinn fór á loft í leikslok og mikil gleði ríkti hjá leikmönnum og stuðningsfólki Vals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar