Ævar Vilberg Ævarsson

Ævar Vilberg Ævarsson

Kaupa Í körfu

Ævar Vilberg Ævarsson á Þórshöfn er ekki alltaf maður einsamall á ferð sinni um bæinn á hjóli sínu. Þessi vinalegi hrafn, sem situr á stýrinu á hjóli hans, á það til að þiggja far og ekki síst þegar Ævar heldur niður á bryggju með veiðistöngina. Þeir félagar voru einmitt á leið þangað er ljós myndari Morgunblaðsins rakst á þá. Baksíða FÖSTUDAÚUR 4. JÚLÍ 1997

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar