Sunna Dóra Möller

Sunna Dóra Möller

Kaupa Í körfu

Prestur Ég var á mjög vondum stað og sá enga aðra leið út“ Ég veit núna að allt getur breyst á einu augabragði,“ segir Sunna Dóra Möller, fráfarandi prestur við Digranes- og Hjalla- kirkju í Kópavogi. Seint um kvöld, í maí á síðasta ári, tók til vera hennar vægast sagt skarpa og óvænta beygju. Skilin á milli lífs og dauða geta verið þunn og er hún þakklát fyrir að hafa verið bjargað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar