Siglufjarðarvegur við Strákagöng

Sigurður Bogi

Siglufjarðarvegur við Strákagöng

Kaupa Í körfu

Hlíðin í Almenningum við Siglufjörð að falla fram í sjó Mikið jarðsig og tíð skriðuföll eru í hlíðinni sem Siglufjarðarvegur liggur um og ber nafnið Almenningar. Þetta vor er engin undantekning í því efni eins og með- fylgjandi mynd ber með sér. Vegagerðin fylgist grannt með ástandi fjallshlíðarinnar og er Siglufjarðarvegi lokað ef hætta er talin vera á ferðum. Þess utan er vegurinn oftsinnis slæmur yfirferðar, vegarstæðið er hrikalegt og má ekki mikið út af bera til að illa fari. Þar sem veginum sleppir á myndinni taka Strákagöng við

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar