Forsetakappræður

Sonja

Forsetakappræður

Kaupa Í körfu

Allt gert klárt fyrir forsetakappræðurnar í dag Mikið er við haft í forsetakappræðunum, en þessi mynd var tekin í sal Morgunblaðsins í Hádegismóum í gær, þar sem tæknimenn og útsendingarlið mbl.is, Kukls, Extón og Trabants voru að gera allt klárt fyrir stóru stundina, þegar fimm efstu menn koma og svara spurningum blaðamanna Morgunblaðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar