Fangar í svitabaði á Sogni
Kaupa Í körfu
Fangar í svitabaði á Sogni .Upplýsingar Tolli 8208696. Boðið var upp á svitahofsathöfn fyrir fanga á Sogni síðasta miðvikudag. Þorlákur Kristinsson, Tolli, segir að slík athöfn hafi einnig farið fram á Kvíabryggju síðasta haust með frábærum árangri. Um sé að ræða kraftmikla athöfn sem hreinsi hug og líkama og hjálpar hún einstaklingum að tengjast sjálfum sér og öðrum. Hátt hlutfall þeirra karla sem dvelja á Sogni tók þátt í athöfninni og segist Tolli tilbú- inn til að setja upp svitahof mánaðarlega en til þess þurfi ferli sem yfirvöld kæmu að.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir