Dagmál, Viðar og Andri Snær Magnason

María Matthíasdóttir

Dagmál, Viðar og Andri Snær Magnason

Kaupa Í körfu

Andri Snær Magnason, rithöfundur og fyrrverandi forsetaframbjóð andi, segir að kosningabarátta fyrir forsetakosningar fari fram í of mikl um flýti og fyrir vikið skapist aldrei nein dýpt í umræðu um embættið og þá sem bjóða sig fram. Hann sér ekki eftir því að hafa boðið sig fram 2016 en segir framboðsdagana hafa verið undarlega að mörgu leyti. Þetta og meira til í Dagmálum dagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar