Eyjar - Vestmannaeyjar - Suðurland - Heimaey

Eyjar - Vestmannaeyjar - Suðurland - Heimaey

Kaupa Í körfu

Eyjar - Vestmannaeyjar - Suðurland - Heimaey Heimaslóð Víst er fagur Vestmannaeyjabær, sungu Stuðmenn forðum. Þessi mynd var tekin um helgina þar sem horft er yfir austurbæinn að höfninni. Vorlitir eru komnir í náttúruna og ferða- mönnum fjölgar eftir því sem líður nær sumri. Við höfnina eru mikil umsvif; Herjólfur í stöðugum ferðum og bátar koma með afla og fara aftur fljótt út aftur enda örstutt á miðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar