Platonov

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Platonov

Kaupa Í körfu

Leikfélag Menntaskólans í Reykjavík sýnir Platonov á Herranótt. Um Tjarnarbíó hljóma trompettónar og hvítklæddar, rjóðar álfastelpur dansa fram á svið er þær æfa opnunaratriði Platonovs eftir rússneska leikritahöfundinn Anton Pavlovich Tsjekhov. Það er Herranótt og frumsýning þá um kvöldið og Ólafur Darri Ólafsson Myndatexti. Það getur stundum verið mönnum þungbært að ræða hjartans mál, en það er stutt í gleðina í Platonov.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar