Hringferðin - Katrín Jakobsdóttir

mbl.is/Brynjólfur Löve

Hringferðin - Katrín Jakobsdóttir

Kaupa Í körfu

Hringferðin - Akureyri Hátt í 200 manns sóttu forsetafund Morgunblaðsins með Katrínu Jakobsdóttur á Græna hattinum á Akureyri í gær- kvöldi. Á fundinum svaraði hún ýmsum krefjandi spurn- ingum frá blaðamönnunum Andrési Magnússyni og Stefáni Einari Stefánssyni og sköpuðust líflegar umræður. Katrín var spurð um afstöðu sína til Atlantshafsbandalagsins, en hún sagði að hún myndi fylgja utanríkisstefnu samþykktri af Alþingi. Hún sagði einnig að þjóðin ætti að fá að kjósa ef meirihluti Alþingis myndi reyna að taka Ísland úr Atlants- hafsbandalaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar