Malbikun á Reykjanesbrautinni

Malbikun á Reykjanesbrautinni

Kaupa Í körfu

Starfsmenn malbikunarverktakans Colas Ísland fræstu og malbikuðu 2,2 km langan kafla á hægri akrein til vesturs á Reykjanes- braut í gær. Var umferðarhraði tekinn niður á brautinni á meðan starfsmenn höfðu hraðar hendur. Í dag, milli klukkan 6 og 17, stendur til að malbika áfram á hægri akrein, á milli Vatns- leysustrandarvegar og Vogavegar til vesturs. Kaflinn sá er um 780 metrar að lengd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar