Böðvar Guðjónsson

Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir

Böðvar Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Böðvar Eggert Guðjónsson er með smekklegri mönnum landsins en hann segist samt aldrei hafa haft neinn sérstakan áhuga á tísku. Hann ólst upp í Fossvoginum á 8. áratugnum og segir að þá hafi móðir hans að mestu séð um að kaupa á hann fötin sem hún hafi pantað upp úr þykkum bandarískum pöntunarlistum. Böðvar hefur í gegnum árin unnið við fjölbreytt störf í viðskiptaheiminum og vann til að mynda í mörg ár á Kex hosteli á sínum tíma. Hann var einnig formaður og framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar KR frá árunum 2005 til 2022.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar