Dagmál, Hólmfríður og Hildur Sunna Pálmadóttir

María Matthíasdóttir

Dagmál, Hólmfríður og Hildur Sunna Pálmadóttir

Kaupa Í körfu

Tugir mála er varða hugsanlegt mansal hafa ratað á borð lögreglu undanfarin ár. Aðeins eitt hefur endað með sakfellingu. Nauðsynlegt er að efla þekkingu innan lögreglunnar í málaflokknum en mansalsmálum mun að öllum líkind- um koma til með að fjölga í framtíðinni. Hildur Sunna Pálmadóttir, aðstoðar- saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, er gestur Dagmála.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar