Knattspyrnuæfing í Úlfársdal

Knattspyrnuæfing í Úlfársdal

Kaupa Í körfu

Þó enn sé rúm vika í sumardaginn fyrsta eru knattspyrnuvellir landsins þéttbókaðir frá miðjum degi og fram á kvöld. Óðum styttist í mót sumarsins og yngri kynslóðin leggur sig alla fram. Mikið líf var á æfingasvæði Fram í Úlfarsárdal í gær eins og sjá má á með- fylgjandi mynd. Um kvöldið mætti svo Fram Íslandsmeisturum Víkings í Bestu deild karla í knattspyrnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar