Útlaginn hreinsaður eftir skemmdaverk

Útlaginn hreinsaður eftir skemmdaverk

Kaupa Í körfu

Unnið er að þrifum á listaverkinu Útlagar eftir Einar Jónsson sem stendur við Hóla- valla kirkju garð í Reykjavík. Skemmd ar verk var unnið á listaverkinu á fimmtudag þegar verkið var spreyjað gyllt. Fram undan er flókið og tímafrekt verk við að ná gyllingunni af styttunni, segir Sigurður Trausti Traustason hjá Lista safni Reykjavíkur. Ekki er vitað hver framdi skemmdarverkið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar